Nú styttist í mót

Undirbúningur í fullum gangi
22.05.2013
Frábær stemning á Bacalao mótinu
04.06.2013

Nú styttist í mót

Nú þegar styttist í Bacalao mótið 2013 er rétt að árétta:

Það er uppselt í saltfiskveisluna.

Mæting er kl. 14:00 í Gula húsið þar sem gengið verður frá greiðslum og keppnistreyjur afhentar.

Innganga inná Grindavíkurvöll verður síðan stundvíslega kl. 15:04.

Hlökkum til að sjá ykkur,

kveðja,
Mótsnefnd.