Undirbúningur í fullum gangi

Saltfiskur
Bacalaomótið 2013 – Skráning
18.05.2013
Nú styttist í mót
31.05.2013

Undirbúningur í fullum gangi

Nú er undirbúningur fyrir Bacalaomótið 2013 í fullum gangi, breytingar á Seljabót 7 í veisluhúsnæði hófst í kvöld.

Það eru komnar myndir í myndasafnið frá þessari vinnu, sjá hér.

Við viljum minna menn á að skrá sig sem fyrst svo hægt sé að ganga frá búningum og fleiru.

Skráning fer fram hér á síðunni, smellið á “Skráning á mótið“.