Frettir

18.05.2013
Saltfiskur

Bacalaomótið 2013 – Skráning

Bacalaomótið fer fram í þriðja sinn laugardaginn 1. júní á aðalvellinum í Grindavík. Mæting er kl 14:00 þar sem búningar verða afhentir og myndataka liða fer […]
22.05.2013

Undirbúningur í fullum gangi

Nú er undirbúningur fyrir Bacalaomótið 2013 í fullum gangi, breytingar á Seljabót 7 í veisluhúsnæði hófst í kvöld. Það eru komnar myndir í myndasafnið frá þessari […]
31.05.2013

Nú styttist í mót

Nú þegar styttist í Bacalao mótið 2013 er rétt að árétta: Það er uppselt í saltfiskveisluna. Mæting er kl. 14:00 í Gula húsið þar sem gengið […]
04.06.2013

Frábær stemning á Bacalao mótinu

Bacalao mótið 2013 fór fram nú á laugardaginn 1. júní. Aðstandendur mótsins eru í skýjunum með hvernig til tókst, vel var mætt á knattspyrnumótið og þétt […]