Frábær stemning á Bacalao mótinu

Nú styttist í mót
31.05.2013
Bacalaomótið 2014, 31.maí.
23.04.2014

Frábær stemning á Bacalao mótinu

Bacalao mótið 2013 fór fram nú á laugardaginn 1. júní.

Aðstandendur mótsins eru í skýjunum með hvernig til tókst, vel var mætt á knattspyrnumótið og þétt setið í a la Bacalao saltfiskveislunni um kvöldið.

Mótsnefnd vill koma á framfæri þakklæti til allra sem tóku þátt í þessu með okkur.

Myndir frá undirbúningi, knattspyrnumóti og saltfiskveislu má nálgast HÉR.

Þórkettlingar 2013

Þórkettlingar

Járngerðingar

Járngerðingar