Bacalaomótið 2014, 31.maí.

Frábær stemning á Bacalao mótinu
04.06.2013
Bacalao 2014, dagskráin klár
21.05.2014

Bacalaomótið 2014, 31.maí.

Nú styttist í sjómannahelgina og þá er tími til komin að huga að Bacalaomótinu 2014.

Bacalaomótið er nú haldið í fjórða sinn og höfum við alltaf fengið góðar undirtektir, nú er því um að gera að taka daginn frá, þ.e. 31.maí 2014.

Skráning fer fram hér á síðunni: Skráning á mótið.